Allt í lagi

Að opna íslenskan markað fyrir evrópskum vörum eða hugmyndum og kynna íslenskar vörur fyrir hollendingum og öðrum evrópubúum er það sem ”Allt í lagi” hefur að markmiði.
Íslenskur markaður er mun stærri en maður skildi halda.. Þó að á Íslandi búi eingöngu 330.000 manns heimsækja landið árlegu um milljón ferðamanna vegna einstakrar og hreinnar náttúru sem finna má á Íslandi. Ferðamannastraumurinn eykst stöðugt og markaðstækifærunum fjölgar í takt við það.
Íslendingum tókst ótrúlega hratt að sigrast á kreppunni sem skall á 2008. Það tókst að hluta til með því að sýna ákveðinn sveigjanleika en líka vegna þess að íslendingar eru vanir að bretta upp ermar og takast á við hinar ýmsu áskoranir sem náttúran bíður þeim. Hreinleiki landsins endurspeglast í fjölmörgum af þeim vörum sem íslendingar framleiða og það eru einmitt þessar vörur sem við höfum mikinn áhuga á að aðstoða við að koma á markað í Evrópu.

Ef þú hefur áhuga á að kanna möguleika á kynningu fyrir þínar vörur á Hollenskum markaði?

Samband
  • IJslandopzijnpuurst.nl
  • By LouLou
  • Hafkalk
  • Feel Iceland
  • Huski
  • Nordur&Co
  • Silica
  • Villimey
  • Dropi

Nýjustu fréttir